Monday, March 17, 2008

La Traviata

Ég gerðist svo merkileg að fara í óperuna í kvöld. La Traviata, óperan sem flestir kannast við úr Pretty Woman. Í einu orði sagt var þetta bara frábært! Ógeðslega flott! Svo verður maður bara ekki mikið menningarlegri...

5 comments:

Karen Lundúnarstelpa said...

Já flott hjá þér... er ógeðslega stollt ;)
reyndar væri ég geðveikt til í að sjá þessa óperu

hjordis said...

Maður verður svo menningarlegur þegar maður nálgast 28 ára aldurinn ;)
Til hamingju með daginn í dag!

Anonymous said...

svona gamalt fólk eins og þú á auðvitað að sækjast í þessa menningu, til þess er hún!

ekki vinna þig í hel... verðum að fara að hittast, knús og kossar.
Sara

Sólveig said...

Glæsilegt! Ég gæti alveg hugsað mér að sjá þessa óperu. Hvenær ætlið þið Þóra annars að koma í menningarreisu norður í land?

Karen Lundúnarstelpa said...

Berglind.. ég bloggaði ;)