Þetta er alltaf búinn að vera eitthvað svo hrikalega fjarlægur áfangi og svo blasir hann núna skyndilega við. Eins og mér finnst nú gaman í skóla þá er maður líka orðinn svolítið þreyttur á endalausu samviskubiti yfir að vera ekki alltaf að læra. Það verður líka ansi gaman að geta glatt budduna um hver mánaðarmót. Glöð budda - glöð Berglind.
