Saturday, July 21, 2007

Berglind moldvarpa

Ég er orðin moldvarpa. Hleyp um ganga spítalans á nóttunni, sef með eyrnatappa niðri í kjallara á daginn. Mold mold. Moldvarpa er svolítið fyndið orð.

6 comments:

Rúna said...

Oh - finn til með þér að þurfa að vera á þessum næturvöktum. vonandi líkar þér læknalífið baby

xx Rúna

Sólveig said...

Ég er líka hálfgerð moldvarpa þessa dagana, moldvarpa með hósta :( Vinn á milli þess sem ég sef og pústa mig með hinum ýmsu pústum og ekkert gengur. En bráðum kemur betri tíð með blóm í haga, það er bara þannig :)

Erik said...

Hlakka til að koma heim og henda mér í medicine...

Anonymous said...

ó mæ god hvað ég er góð að leita á netinu og finna síðuna þína. Mig langar hrikalega að hringja og tjékka á þér en er hálf feimin við það út af moldvörpúástandinu á þér.

Svo sé ég að þú ert með link á mig en slóðinni hefur verið breytt í hannessynir.barnaland.is...af því þeir eru orðnir tveir...skilurru og þá má maður ekki gera upp á milli.

Addís

Anonymous said...

Bloggaðu nú - Berglind moldvarpa

Berglind said...

búin að breyta linknum! :)