Sunday, August 19, 2007

Snæfellsjökull

Það er svolítið merkilegt með Snæfellsjökul, hann virkar miklu miklu stærri frá Bústaðaveginum en frá Eiðisgranda. Takið eftir þessu, í alvörunni.

4 comments:

Anonymous said...

Hæ,
ég hef reyndar ekki tekið eftir þessu, en mun horfa eftir þessu næst þegar ég fer á þessa staði :)
Ég og Hallgerður sáum þig á menningarnótt og ég reyndi að ná þér en þú varst of snögg og varst horfin í mannfjöldann þ.a. við náðum ekki að tala við þig!
Sigrún

Anonymous said...

Já Berglind mín!!! Grey strákurinn.... en þetta er eins og Sigrún segir, þú ert bara of snögg og maðurinn tók varla eftir því hvað kom fyrir hann!!!! Hahahahah.... þetta var reyndar mjög fyndið!!!
Snæfellsjökull er náttúrulega bara geðveikt flottur.... stærðin skiptir engu máli þar!!
Ólöf

Berglind said...

Ólöf Inga varð sem sagt vitni að slagsmálunum... ;)
Já annars sagði Hallgerður mér frá að þið hefðuð séð mig. Ég frétti síðar um kvöldið af ákveðinni konu á Oliver í fanginu á fjallmyndarlegum slökkviliðsmanni :)

Sólveig said...

Humm... verð að taka eftir þessu með jökulinn næst þegar ég kem suður. Held að karlmenn með glóðurauga eigi líka óneitanlega eftir að minna mig á þig eftir þessa sögu. Þú ert alveg sannkölluð ofurkona Berglind ;)