Wednesday, November 21, 2007

Langir fattarar


Stundum misskilur maður hluti svo hræðilega. Svo hræðilega að manni finnst bara ekkert annað koma til greina og maður pælir ekki einu sinni í því. Stundum misskilur maður hlutina þannig í mörg ár. Og af hverju er ég að skrifa þetta... jú kannski var ég að fatta í dag að ég er búin að vera misskilja einn mjög stóran hlut af starfsemi unglækna síðan ég mátaði slopp í fyrsta sinn. Æææ... ekki svo gaman að fatta þannig... sérstaklega ekki fyrir framan aðra. En jæja...
Það er ágætt að fatta svona meðan maður er ennþá bara kandídat ;)

6 comments:

Ally said...
This comment has been removed by the author.
Ally said...

Hvaða hálfkveðnu vísur eru þetta?!
Um hvað ertu að tala?

Anonymous said...

Já mér finnst að þú verðir að uppljóstra þessu svo að aðrir kandidatar (sem eru næstum hálfnaðir með kandidatsár!) flaski á þessu sama!

Berglind said...

Ég ljóstra þessum ljóskuheitum aldrei upp!!!
En fjölskyldan er til vitnis um hvað ég get verið mikil ljóska.... hmmm... það getur ekki hafa verið 2. árs læknaneminn hún Berglind sem fannst í ÖRSKAMMA stund að naflastrengurinn tengdi saman nafla fósturs og nafla móður... nei það getur ekki hafa verið berglind etc etc etc etc etc hmmm

Karen Lundúnarstelpa said...

hehehehe MIG LANGAR AÐ VITA ;)

Eva said...

miiiig líííka....