Saturday, December 22, 2007

Í gær

lærði ég mikilvæga lexíu. Aldrei fara að djamma eftir jólahlaðborð.
Maður fær nefnilega illt í magann.

2 comments:

Anonymous said...

Mín reynsla er sú að það sé betra að taka þetta akkúrat öfugt. Skellti mér á djamm um daginn og endaði svo í jólahlaðborði í hádeginu daginn eftir. Það gekk fínt og ef mallinn er ekki alveg að höndla ,,daginn eftir" getur maður alltaf beðið með jólahlaðborðið ;)

Kv. af slysóvaktinni á FSA,
Sólveig

PS: Gleðileg jól mín kæra vinkona :)

Unknown said...

Algjörlega sammmála - eftir jólahlaðborð á maður að fara beint heim að melta!

Ég ætla svo að leiðrétta smá misskilning frá föstudagskvöldinu. Ég var sko ekki búin að sjá Punktur og basta bloggið - ég hélt þið Rúna væruð að tala um eitt gamalt sem ég skildi ekki... hmmm þú veist örugglega ekki um hvað ég er að tala, hehe.

Takk kærlega fyrir jólakortið - ekkert smá flott mynd :O)