Tuesday, September 11, 2007

Pæling

Af hverju er keppt í kvenna- og karlaflokkum í skák?

10 comments:

Karen Lundúnarstelpa said...

hehehe því annars myndum við vinna alla karlmennina.... ;)

Anonymous said...

Nákvæmlega...konur eru miklu gáfaðari en karlar og ekki nennum við að hafa þá grenjandi;) stína frænka

Berglind said...

pælið samt í alvöru í þessu... þetta er frekar fyndið. Það var eitthvað skákmót um helgina. Í landsliðsflokki mega bara karlar keppa, fyrstu verðlaun þar voru 200.000 kr og fjórðu verðlaun 60.000 kr. Fyrstu verðlaun í A flokki kvenna voru 50.000 kr, 10.000 kalli lægri en fjórðu verðlaun í karlaflokki. Rather interesting...

Anonymous said...

Karlar eru karlar..... En konur eru nú bara konur sko... Hætti þið að grenja og væla og verið bara hressar.... kv,Kiddi

Anonymous said...

þegi þú karl..það var enginn að tala við þig...stína

Berglind said...

:)

Berglind said...

Hjónaerjur á blogginu mínu! Jei! Einhvern veginn verð ég að upplifa hjónaerjur ;)

Anonymous said...

Hahaha... eða er þetta ekki fyndið? Tja! Mér finnst eitt að keppa í mismunandi flokkum en að misgera svona verðlaunahöfum eftir kyni er furðulegra. Þetta er samt svo sorglega víða.

Hvað á maður að gera til að breyta þessu?

Kv. Sólveig

Ally said...

Konur eru aumingjar!

Berglind said...

hehe við erum alla vega aumingjalegar