Sunday, September 9, 2007

stærðfræðinostalgía

Ég var að hjálpa frænku minni sem var að byrja í menntaskóla með algebru áðan. Mikið var það skemmtilegt. Ég sakna stærðfræði... af hverju fór ég í páfagaukalærdómsfag?

5 comments:

Anonymous said...

hehe, ég hélt að ég væri að fara í stærðfræðifag þar sem væri lítill sem enginn páfagaukalærdómur... svo kom í ljós að stærðfræðin klárast öll í grunnnáminu í iðnaðarverkfræði. Eftir sit ég í mastersnáminu og bara að læra eins og páfagaukur!!
Sigrún þýska

Berglind said...

þú ert náttúrulega bara komin í heilbrigðisbransann... ;)

Anonymous said...

Ahhh... Algebra! those were the days þegar lífið var einfalt og gott :)

Sólveig

SYTYC said...

Hehe....viltu kannski koma og kenna með mér? Það er sko MJÖG gaman :-)
Rannveig stærðfræðikennari

Berglind said...

Held það bara. Hvað segirðu... Öldutúnsskóli? kl?