Thursday, February 14, 2008

lærdómur

Ég þarf að gera fyrirlestur fyrir morgundaginn... ég var búin að gleyma hvernig það er að vera í skóla. Núna man ég það.
Mikið er gaman að vera útskrifaður.

3 comments:

Sólveig said...

Úff... fyrirlestrar! Ég fæ alveg grænar bólur, gæsahúð og ískaldan hroll niður eftir bakinu. Er guðs lifandi fegin að standa ekki í svoleiðis, þarf bara að lesa bók og leysa verkefni í mínu fjarnámi :)

Rúna said...

æ kræst, er alveg sammála - kann því miður sjálf ekki að hætta í skóla en men hvað ég verð glöð þegar að því kemur að ég get sagt: "ég er bara í vinnu"
... that will be the day!

xx Rúna

p.s. kemurðu á eftir?? (sjá póstinn sem ég sendi þér í gær)

Unknown said...

jebb alveg sammála! sjáumst á fimmtud.!!!!!!!!!!