Saturday, May 5, 2007

Gleðistund

Stundum, en bara stundum, kemur það fyrir að ég nenni ekki að læra. Þá fer ég upp (mér finnst ég alltaf vera að fara upp) og trufla Steinunni. Nú var Steinunn að horfa á Friends... þætti sem ég hef ALDREI SÉÐ! Ótrúlegt! Og mikið ógeðslega var það gaman. Það þarf ekki mikið til að gleðja Berglind.

7 comments:

Anonymous said...

Vá heppin að lenda á þáttum sem þú hefur ekki séð!!! Ég held ég bíði alveg með að láta þig fá grey's og satc þar til eftir prófið, híhí. Gangi þér vel að lesa skvísa. Bíð eftir símtali í kvöld ;O)

Kristín

Berglind said...

hahaha já

Rúna said...

hvað er satc??? eitthvað djúsí sem ég get líka horft á??

xx Rúna meðlærikona (þokkalega tvírætt orð) hehe

Berglind said...

Gott orð! haha

Er búin að hugsa og hugsa um hvað satc þýðir... Auðvitað! Sex and the city!!!

Rúna said...

auðvitað!!! xx

Unknown said...

haha þið eruð ekkert smá duglegar að hanga á netinu prófkonur :Þ
En jújú satc er sex and the city ;)

anonomous said...

Mæli ekki með greys fyrr en hefur allan tíma heimsins. Það verður fíkn... óviðráðanlega.
7 dagar í Tæland, jei
Ástan