Wednesday, August 27, 2008

Fraser safari-id

var gedveikt! 11 manns sem tekkjast ekki neitt settir i eitt stykki Toyota Land Cruiser og sendir ut a staerstu sandeyju i heimi tar sem eini vegurinn er strondin! Tetta var i einu ordi sagt frabaert. Forum af stad a manudagsmorguninn eftir ad hafa sed alls konar safety video og fengid alls konar safety upplysingar (Astralir eru safety odir!) og logdum svo af stad. Fyrirfram er buid ad akveda hverjir fa ad keyra, i raun geta allir fengid ad keyra sem eru 21 ars eda eldri og hafa haft okuskirteini i amk 2 ar. Eg var natturulega ein af teim sem vildu keyra ;)
Vid byrjudum a manudeginum a ad fara upp ad Lake MacKenzie sem er mjog fallegt vatn a midri eyjunni, svona postkortamyndir sem madur tok. Bara verst ad tad var svo ansi kalt tennan dag. Svo forum vid og tjoldudum med hinum 2 jeppunum sem logdu af stad sama morgun og vid (fra sama fyrirtaeki). Svaka djamm um kvoldid, eldad og bara huggulegt. Eg vaknadi eldsnemma naesta morgun asamt nokkrum odrum til ad fylgjast med solarupprasinni, tad var gedveikt. Tarna tok eg vid styrinu, shit hvad tad er gaman ad keyra a strondinni. Svo fer madur lika nokkra torfaeruvegi, rosa gaman i ollum sandinum. Keyrdum tarna upp ad Indian Head sem madur getur sed hvali og hofrunga og jafnvel hakarla. Vid saum nu bara nokkra hvali i fjarska. Tennan daginn var miklu heitara og vid endudum tarna i brjaludum boltaleik a strondinni, eg var gjorsamlega ad kafna. Sidan keyrdum vid ad skipsflakinu Maheno sem ad strandadi tarna arid 1935. Vid vorum ordin svolitid sein tvi tad var ad koma flod og sjorinn trengdi svolitid mikid ad okkur tarna a leidinni. Tjoldudum smaspol fra skipsflakinu og tar voru 5 adrir jeppar fra sama fyrirtaeki. Vid lobbudum nokkur ad skipsflakinu og tegar vid stodum tarna vid flakid komu 2 gaurar ur odrum hopi aedandi a teirra jeppa og voru ad fara ansi glannalega. Eg fekk alveg sjokk, teir voru naestum bunir ad velta. svo sneru teir og osnudust meira og ultu naestum heilan hring, lentu a takinu og sidan a annarri hlidinni i flaedarmalinu! Shit eg fekk hjartasjokk og hljop af stad ad bilnum og vonadi ad teir hefdu verid i belti. Tegar eg kom ad bilnum sa eg bara i bol annars teirra og vid fyrstu syn var eins og tad vaeru fullt af blodblettum a bolnum. Sem betur fer reyndist svo ekki vera og teir gatu skridid ut. Eg for strax ad spyrja ta hvort vaeri i lagi med ta, greyin voru natturulega i sjokki, hofdu verid ad fiflast eins og halfvitar. Svo rifum vid allt dotid ut ur bilnum (fullt af simum og i-podum sem folkid atti sem var med teim i jeppa). Svo saum vid alla hersinguna koma hlaupandi fra tjoldunum og strakunum tokst ad snua bilnum rett svo tad var haegt ad keyra hann ad tjoldunum. Dises, aumingja bilstjorinn var natturulega gratandi, svo kom allur hopurinn og hann var ad reyna ad vera toff. Sidar kom i ljos ad hann var bara 18 ara svo hann var ekki einu sinni tryggdur, sem tydir ad hann getur ekkert bara borgad neina kasko tryggingu heldur tarf hann ad borga 20.000 astralska dollara fyrir bilinn eda reyndar er allur hopurinn abyrgur tvi tad er i skilmalunum adur en lagt er af stad, sem sagt 2000 astralskir dollarar a mann sem er ca 150.000 kall en strakraefillinn hlytur ad vera nogu mikill madur til ad borga tetta bara sjalfur en ekki lata 10 adra borga fyrir sig.
Anyways, i morgun forum vid svo ad Eli creek sem er rosa fallegur laekur, madur gengur svolitid upp med honum og vedur svo nidur ad osnum. Sidan forum vid ad Lake Wabby og va hvad tad var fallegt, tad er svolitid inni i landi svo madur tarf ad labba i taepan klukkutima ad tvi en va hvad tad var tess virdi. Eftir tetta vorum vid ordin svolitid taep a tima tvi baturinn sem atti ad koma ad saekja okkur atti ad fara kl 12;30. Svo eg monti mig svolitid ta fannst ollum eg alltaf keyra best og ollum fannst teir svo oruggir i bilnum tegar eg keyrdi svo eg aeddi af stad og vid keyrdum og keyrdum eftir strondinni, rett nadum i batinn sem lagdi af stad um leid og vid keyrdum um bord. Alla vega, tetta var frabaer ferd, ahyggjur okkar af ollum unglingunum turftu ekki ad vera svona miklar tar sem tad er greinilega valid i hopa skv aldri, alla vega var okkar hopur langelstur, vid reyndar elstar, en hin oll a aldrinum 23-26 ara fyrir utan parid fra Chile sem er 28 ara. Reyndar var einn 19 ara i hopnum okkar sem var litla barnid okkar. Hinir jepparnir voru hins vegar trodfullir af 18-22 ara folki circa sem endadi kvoldid alltaf i kyssuleikjum og reyndu ad fa okkur med. Sorry... been there done that en ekki alveg i skapi fyrir slikt nuna! ;)
Jaeja, ruta til Brisbane i fyrramalid, flug til Sydney a fostudaginn, vinsmokkun a lau og sidan FIJI A MANUDAGINN!! Vuhu

No comments: