Saturday, August 23, 2008

Ostreilia

Jaeja, ta erum vid komin i hitann i Astraliu, NOT! Her er bara vetur, kuldi og ... nei kannski ekki midad vid vetur en vid lentum i 11 stiga hita. Hitinn fer nu yfirleitt upp i svona 20-22 stig a daginn. Vid forum tarna i 7 tima flug fra Singapore og ji minn eini hvad Astralir reyna ad hraeda mann med quarantine drasli. Tu matt ekki koma med NEITT matarkyns inn i Astraliu, tu matt ekki vera med drullu nedan a skonum tinum og so on. I flugvelinni var i fyrsta lagi synt video um ad tu maettir ekki koma med mat etc inn i landid og i flughofninni var endalaust af veggspjoldum med hotunum til ad hraeda mann. Vid urdum svo hraeddar ad vid natturulega hentum ollum okkar mat. I rodinni var svo hundur endalaust ad snusa af ollum. Svo komum vid loks ad tollverdinum og ta fekk Magga sma panikkast.. "Berglind, eg er med opal i toskunni". Svo hun tok upp opalpakkann og 2 staka halsbrjostsykra sem hun var med og syndi tollverdinum og hann hlo eiginlega bara. Svo kom eg og spurdi hvort eg maetti vera med syklalyf i toskunni... Ji vid yrdum lelegustu smyglarar ever! Svo hlogum vid eins og vitlausar a leidinni ut. Alla vega, forum svo heim til Heidar og Mumma og fengum yndislegar mottokur, rosa fin ibud med risa svolum og morgunverdarhladbord beid okkar. Erum reyndar bunar ad vera svo heppnar ad tessa 2 daga sem vid erum bunar ad vera i Brisbane hefur verid skyjad og m.a.s. rigning og trumur, annars er vist alltaf sol! Alla vega, a fim roltum vid hins vegar heilmikid um Brisbane, i gaer forum vid svo i Lone Pine Koala Sanctuary tar sem vid badar gjorsamlega fellum fyrir koala bjornum. Fyrirfram vorum vid nu hrifnar af teim en OMG hvad teir eru yndislegir. Sidan gafum vid lika kengurum ad borda sem var voda gaman. I gaerkvoldi budum vid gestgjofum okkar ut ad borda og heldum svo heim a leid til ad horfa a Island-Spann med fina forritinu sem Mummi hafdi downloadad fyrr um daginn og borgad storfe fyrir. En draslid virkadi ekki svo vid satum voda spennt og fylgdum med updeiti a mbl.is a halfrar minutu fresti allan leikinn tar sem engir linkar virkudu og ruv.is var med bilada utvarpssendingu! Hversu heppin vid! Sidustu 10 minuturnar saum vid to med ad horfa a sjonvarp a Egilsstodum gegnum webcam! Maeli med ad folk lesi bloggfaersluna hans Mumma HER!
OMG hvad tetta er aedi ad vid seum ad fara ad spila um 1. saetid! og sidan fottudum eg og Magga ad vid erum ad fara i safari daginn sem urslitaleikurinn er tar sem er ekki einu sinni farsimasamband! Vid reyndum ad fresta safariinu i dag sem aetladi ekki ad ganga i fyrstu en nu hefur tad reddast og vid erum bunar ad finna bar sem er til i ad leyfa okkur ad rada sjonvarpsstodinni i eina og halfa klst! Tannig ad missum ekki af urslitaleiknum og missum tar med ekki rikisborgararettinn eins og annars hefdi verid mikil haetta a skv sumum!
Annars erum vid nu staddar i Rainbow beach sem er 1000 manna baer svolitid nordarlega vid Brisbane tadan sem vid forum i safari um Fraser Island. Safari-id er tannig ad 10 manns fara saman a einum bil, an fararstjora, og keyra um eyjuna eftir leidbeiningum sem madur faer a kynningarfundi fyrir ferdina. Vid erum sem sagt nuna staddar a hosteli tengdu tessu safarii og shit hvad vid erum ordnar gamlar! Okkur synist meirihluti gestanna vera naer grunnskolaaldri en okkar aldri svo eg aetla ad heimta ad fa ad keyra og ekki leyfa tessum unglingum ad festa okkur i einhverjum sandpyttinum! HER er linkur a upplysingar og myndir fra Fraser Island ef einhvern langar ad sja.
Aetlum nu ad reyna ad finna okkur eitthvad annad hostel fyrir morgundaginn og fa ad eiga okkar eigin subbusturtu annad kvold ;) Aetla alltaf ad reyna ad setja einhverjar myndir inn en tad verdur ad fa ad bida um senn amk.

3 comments:

Anonymous said...

hæhæ, gaman að fylgjast með ferðum þínum :) það er greinilegt að við Íslendingarnir ætlum sko að horfa á leikinn. Á einmitt flug í nótt til Íslands og vélin á að lenda kl. 6:00, er rétt að vona að það verði ekki seinkun á fluginu svo ég missi nú ekki af leiknum. Annars góða skemmtun á ferðalaginu þínu :) Kv. Ragna Karen

Anonymous said...

hæ gellur, en gaman að geta fylgst með ykkur hérna, vona að þið náið að sjá leikinn í fyrramálið og haldið áfram að skemmta ykkur í stralíu.

Sigrun said...

Hæ hæ,
ánægð með að fá að fylgjast með ferðinni ykkar :)
Ég var stoppuð í tollinum í ástralíu með snickers stykki í veskinu mínu!! Þeir tóku það og hentu því ... þvílík vitleysa.
Kv. Sigrún