Wednesday, August 20, 2008

Jaeja...

tha er eg stodd i Singapore. Ferdalagid hofst snemma a manudagsmorgni, flugum til London og lentum thar um hadegisbil. Bidum svo a Heathrow thar til ad vid tok 12 og halfrar klst langt naeturflug til Singapore. Mikid svaf eg hrikalega vel i velinni, flugtjonninn vist buinn ad reyna ad vekja mig heillengi en sleeping beauty rumskadi ekki fyrr en hann setti saetid bara i uppretta stellingu. Alla vega, logdum af stad fra London kl 10 a manudagskvoldi og lentum i Singapore kl 6 a tridjudagskvoldi. Otrulegt hvad Singapore er hrein og fin og allir svo super hjalplegir, madur tarf ekki einu sinni ad bidja um hjalp, folk kemur til manns ad fyrrabragdi. Anyways, vid komum okkur a hotelid okkar sem var OGEDSLEGA fint, vorum sko bunar ad akveda a treata okkur svolitid vel i Singapore. Vorum a 24. haed med utsyni yfir alla borgina, gedveikt. Hjordis bekkjarsystir var fyrir tilviljun stodd i Singapore a sama degi og vid med systur sinni og vinkonu svo i gaerkvoldi forum vid ut ad borda med teim og fengum okkur natturulega Singapore sling, hvad annad! Svafum svo ut i morgun enda er madur alveg rugladur, er kvold eda morgunn eda hvad. Hlupum svo um alla borgina i dag, voda gaman en pinu threyttar i fotunum nuna! A einum turistastadnum kom einhver asisk kona upp ad mer og spurdi einhverrar oskiljanlegrar spurningar og otadi ad mer myndavel. Eg spurdi hvort eg aetti ad taka mynd af henni en hun sagdi bara nei nei... taka mynd af ter og mer saman. Eg vard nu svolitid hissa og sagdi ja og ta kalladi hun a manninn sinn og let einhvern vin sinn taka mynd af okkur 3. Hun hefur sennilega haldid ad eg vaeri eitthvad fraeg en hun skildi ekki neitt tegar eg spurdi hana af hverju. Anyways... maettar a flugvollinn nuna, 8 klst flug til Brisbane framundan. Bis spater...

4 comments:

Rúna said...

Hæ hæ, langaði bara að senda kveðjur til ykkar beggja, náði ekki að hringja í ykkur áður en þið fóruð út, skemmtið ykkur vel og farið varlega!
xx Rúna

Unknown said...

Takk takk og til hamingju aftur Rúna mín! Kíki á ykkur um leið og ég kem heim :)

Spólan said...

Hljómar mjög vel mín kæra!! Hefði sko alveg verið tí í að henda mér með ykkur!!! Fékk vægt flash back frá Indlandi þegar ég las um konuna með myndavélina... veit ekki hvernig það virkar þarna en á Indlandi þykir mjög fínt að geta sýnt vinum og vandamönnum myndir af sér með hvítu fólki inn á og heyrði ég oft "þetta er sko besta vinkona mín!!" og spurði þá á móti "Já en gaman, hvað heitir hún, hvaðan er hún o.s.frv" en þá varð oft fátt um svör... hehehe... var orðin pínu þreytt á þessu í lokin og var þá farin að stynja upp að ég væri mjög dýr fyrirsæta... muahahhaa... virkaði fjári vel... knús, Ólöf

Berglind said...

Heidur er sem sagt Berglind ad kommenta i Heidar tolvu!