Sunday, August 24, 2008

Rainbow beach

Jaeja! Vid forum i gaer og hringdum i nokkur hotel herna a Rainbow beach, fengum ad heyra ad tad vaeri laust og drifum okkur bara af stad! Tannig ad nu erum vid med studioibud herna rett hja hostelinu. Mikid erum vid fegnar. Tetta hostel er samt allt i lagi, bara risastort og engin private herbergi. Ef tad vaeru 2 manna herbergi ta vaeri tetta fint.
Tannig ad kl 10 i gaerkvoldi laeddumst vid til ad na i farangurinn okkar inn a hostelid og laumast ut i snobb ibudina okkar, og shit hvad vid erum fegnar nuna! Vid vorum ad drepast ur jet lag, hofdum aldrei nad ad na upp svefni og hofdum sofid 4 tima nottina fyrir komu okkar hingad. Svafum i 13 tima i nott og tad var yndislegt!!!
I dag kynntumst vid svo pari fra Chile og baedi vid og tau urdu ogedslega glod tegar vid fottudum ad vid vaerum oll 28 ara! Svo var radad i hopa, orugglega skv aldri tvi okkar hopur er aldursforsetahopurinn. Vid erum 28, svo parid fra Chile 28 ara, svo eru trju 26 ara fra skotlandi og einhverjir nokkrir i vidbot, m.a. 19 ara strakur fra Tyskalandi sem er nu mjog fredinn, hann er orugglega a einhverju. Madur tarf ad skra sig ef madur vill keyra i safari-inu og eg er ein af teim. Tessi 19 ara reyndi lika ad fa ad keyra en madur tarf ad vera ordinn 21. Eg held ad flestir i hopnum hafi verid mjog fegnir tegar hann fekk ekki ad vera driver tar sem hann var buinn ad koma med einhverjar yfirlysingar vardandi hradatakmarkanir! Okkur list annars mjog vel a safari hopinn okkar, verdur orugglega mjog gaman. Eina sem er ad tad er nogu kalt nu tegar en tad er alla vega sol. Naestu tvo daga a vist ad vera skyjad og svo er possible thunderstorm a midvikudaginn, daginn sem safari-id klarast en tad er allt i lagi fyrst tad er sidasti dagurinn.
Vid erum bunar ad finna bar sem aetlar ad leyfa okkur ad horfa a leikinn, fundum annan betri bar. Aumingja Astralarnir a barnum verda bara ad lata ser lynda tad ad horfa a handbolta to teir viti varla hvad tad er! Kl er nuna 17:10 herna i Astraliu og leikurinn byrjar eftir 35 min! Erum ad deyja ur spenningi. Afram Island!!!

No comments: