Thursday, September 11, 2008

Aloha!

Hawaii er otrulegur stadur. Tad eru i alvorunni allir med blom i harinu og tad ganga margir i alvorunni um i hawaii skyrtum. Og onnur hver manneskja er med surfbretti undir handleggnum. Annar hver bill er Wrangler og hinn helmingurinn er upphaekkadur jeppi med alltof litlum dekkjum. Tad segja allir Aloha tegar teir heilsast og allir segja Maholo en ekki thank you. Mjog fyndid hvernig teir blanda saman hawaiian og ensku.
Vid erum bunar ad hafa tad rosa gott a Hawaii. Gistum fyrst a Waikiki sem er eiginlega fyrsti fraegi solarlandastadurinn i heiminum. Waikiki er eiginlega alveg samtengt Honolulu og er ekkert sma skemmtilegur stadur, alla vega finnst okkur moggu tad. Tar er Hawaii stemningin i hamarki, blomsveigar eda lei um halsinn, blom i harum, hawaii skyrtur, surfbretti, bodyboard, rosa oldur og allir bara ad hafa tad gott eda skv aloha lifsstilnum. Erum nuna a eyjunni Maui tar sem vid erum bunar ad vera i 2 solarhringa. Her leigdum vid bil og erum bunar ad keyra ut um allt, upp a eldfjallid (sem er alveg eins og island, meira ad segja skitkalt og rigning tar uppi!), medfram strondinni etc etc. I dag forum vid ad snorkla og saum 2 risaskjaldbokur sem var AEDI! Onnur var risastor, sennilega taepur metri ad lengd og kom ekkert sma nalaegt mer, hun var svona metra i burtu, ji hvad taer eru saetar, hreyfa sig ykt haegt. Svo saum vid lika fullt af flottum fiskum, miklu staerri her en a Fiji.
Alla vega, forum aftur til Waikiki i fyrramalid, 3 tima skipsferd. Planid er svo Pearl Harbour a morgun, laera ad surfa a laugardagsmorgun, fara a hula show a lau-kvoldid og hafa tad ogedslega naes a sunnudaginn. A manudaginn er tad svo bara LA...
Mahalo for your kokua!

1 comment:

Anonymous said...

Aloha! Brilliant!!! þetta er lyginni líkast allt saman!
ha de bra
gunnsamaggsa