Sunday, September 7, 2008

Fiji!!!

Fiji er aedi! Eg er gjorsamleg heillud! I fyrsta lagi er folkid yndislegt, tad spjalla allir vid mann og vilja allt fyrir mann gera, Island natturulega tykir gridarlega merkilegt, faestir vissu reyndar hvar tad var, ta benti madur bara nidur i jordina og sagdi hinum megin a hnettinum. Reyndar kynntumst vid bara indogenous Fiji buum, tad er folkinu sem hefur buid a Fiji i margar aldir. Hinn hluti Fiji bua er indo-Fiji buar, afkomendur indversks folks sem flutti til Fiji fyrir 150 arum til ad vinna og flutti aldrei heim aftur, eg held ad indo-Fiji buar seu hatt undir helmingur ibua. Alla vega, fyrir utan folkid eru eyjarnar sjalfar algjor paradis, Fiji eyjar eru rumlega 300 talsins en ekki er buid a ollum. Hvitar strendur, taerasti og heitasti sjor sem eg hef sed, palmatre og madur ser varla adra turista.

Vid forum til Yasawas eyjanna og Mamanucas eyjanna. Yasawas eru svolitid langt i burtu, tekur 5 tima ad sigla tangad med hradbat. Tar gistum vid a svolitid basic lodge-i sem heitir Nabua lodge. Tar heimsottum vid m.a. torp og tegar madur gerir tad tarf madur alltaf ad byrja a ad heimsaekja chief-inn i torpinu eda baejarstjorann. Tad var rosa gaman, tad er svo gaman ad kynnast folki, sj hvernig tad byr og lifir. Folkid lifir bara a sjalfbaerum buskapi, kaupir ekki neitt og selur ekki neitt. Otrulegt, eins og ad detta aftur um 200 ar. Vid forum lika og snorkludum i Blaa loninu, stadnum tar sem myndin The Blue Lagoon med Brooke Shields var tekin upp. Va, tarna syntum vid innan um gula fiska, blaa fiska, rondotta fiska, risastora blaa krossfiska etc etc etc. AEDI!

Eins og kannski flestir vita eru kongulaer bestu vinkonur hennar margretar. Einn daginn heyri eg moggu kalla, Berglind tu verdur ad koma og taka tessa kongulo. Ta var pinkukongulo i loftinu. Um kvoldid heyri eg svo aftur, Berglind tad er risakongulo inni a badi! Eg bara, einmitt ja ja, fer inn og OMG tad var RISAkongulo inni a badi, svona 10 cm i tvermal og stor og lodin eins og madur imyndar ser tarantulur. Alla vega, eg for natturulega ad taka myndir og svona og laesti svo bara badinu. Sidan forum vid a sameiginlegu badadstoduna og hittum tar 2 breska straka sem voru tarna lika, teir gjorsamlega flippudu tegar teir heyrdu um kongulona en vildu endilega fa ad sja og oskrudu svo og gretu eins og smasttelpur! Tad fyndna var svo ad annar teirra sa adra kongulo inni a badi svo vid vorum med tvaer! Tad kom svo starfsmadur og tok kongulaernar. Morguninn eftir fann eg svo adra ofan i klosettinu! Magga notadi aldrei klosettid aftur :)

I Nabua lodge fengum vid lika ad smakka Kava, ogedslegan moldardrykk med afengi i sem gerir munninn a manni dofinn. Aumingja Magga hafdi verid valin chief i lodge-inum okkar tannig ad hun turfti alltaf ad byrja hverja einustu umferd. Jaeja, vid vorum tvaer naetur tarna i Nabua lodge, forum svo a eyjuna Malolo i Mamanucas eyjaklasanum a resort sem kallast Walu beach. Tad var aedi! Bjuggum i okkar eigin litla husi vid strondina, horfdum beint a eyjuna tar sem Castaway var tekin upp. Starfsfolkid tarna var yndislegt, kokkteilarnir aedi, sjorinn hrikalega taer og hlyr, sundlaugin aedi, strondin aedi. Solarlagid aedi, horfdum a tad beint af strondinni. Hrein og klar paradis. Forum a kayak, snorkludum og bara hofdum tad betur en gott.
Fiji er bara hrein paradis, tad er eins og ad hoppa aftur um 50 ar ad koma tangad and that's the beauty of it. Og folkid er bara yndislegt, tad tala allir vid mann og vilja manni allt hid besta.
A sunnudagskvoldi 7. sept flugum vid svo fra Fiji med tarin i augunum og lentum i Honolulu a Hawaii ad morgni sunnudags 7. sept eftir 7 tima flug. Frekar fyndid. Alla vega, ALOHA! Bunar ad vera 1 nott a Hawaii og tetta er yndislegt. Oahu er eiginlega adaleyjan i eyjaklasanum, tar bua um 900.000 ibuar en samtals bua a Hawaii 1,3 milljon manns. Eg held tad se bara buid a 5 eyjum. Herna segja allir ALOHA, allir ganga um i Hawaii skyrtum, surf fotum og med surfbretti undir arminum, otrulegt! I fyrramalid aetlum vid ad sigla yfir a eyjuna Maui. Tar aetlum vid ad vera i 3 daga og leigja okkur bil. Tad verdur yndi.

3 comments:

Anonymous said...

OMG geðveikt!!! Konguloasagan skemmdi þetta samt aðeins fyrir mér, grós :S

Kossar frá Íslandi,
Kris

Anonymous said...

ALHOA..
Gvuð, þær koma örugglega þá uppúr klósettinu!!! :O Eins gott að þær bitu ykkur ekki í rassinn.
Skemmtið ykkur vel á Hawai!!
XOXO
ÁSTA

Anonymous said...

Vá hvað þetta hlýtur að vera skemmtilegt...
kv, Rannveig