Monday, September 1, 2008

Bula!

Her erum vid a Fiji... Ja Fiji og tad er gedveikt. Forum fra Brisbane a fostudagsmorguninn sidasta og flugum sudur i kuldann i Sydney. Sydney er samt aedi aedi aedi! Strax ordin ein af uppahaldsborgunum minum, verd ad koma tangad ad sumri til. Vid eyddum fostudegi og laugardegi i ad rolta um Sydney, fara ad operuhusinu (otrulegt ad vera tar), ganga yfir bruna, fara upp i Sydney tower og bara chilla. Vid gistum i halfgerdu hippahverfi, Newtown, sem var svo saett, fullt af kaffihusum og skemmtilegum stodum til ad chilla a. A sunnudaginn forum vid svo i wine tasting tour um Hunter Valley sem er i 2 tima akstursfjarlaegd fra Sydney. Tad var voda gaman en va hvad vid erum miklir rookies!
Jaeja, i gaer flugum vid svo med Air Pacific til Fiji! Allar flugfreyjurnar med blom i harinu og ummm... hitinn sem tok a moti okkur tegar vid lentum, yndislegt. Buin ad pakka fodurlandinu og flispeysunni sem eg svaf alltaf i i Astraliu! Vuhu. Erum nuna a hoteli sem heitir Aquarius Fiji, algjort budget hotel en tad er vid strondina og er med hrikalega saeta sundlaug. A morgun aetlum vid svo ad fara ut a eyjarnar og gista tar i 4 naetur. Get ekki bedid...

3 comments:

Anonymous said...

Alveg sammála. Sidney er ein af mínum uppáhaldsborgum :)
Skemmtið ykkur vel það sem eftir er!!! Ásta

Unknown said...

VÁ! Nammi hvad tetta hljómar allt vel. Gaman ad fylgjast med ykkur! èg var einnig soldid sein ad fatta ad tad væri nettenging í ástraliu...
åframhaldandi góda skemmtun
knus knus
gmg

Sara Holt (Sullivan) said...

Já... sammála Begli og Ástu... Sydney ein af mínum uppáhaldsborgum :)

Vá hvað Fiji hljómar vel... endilega koma með langa og góða færslu þegar þið eruð búnar á eyjunum!

Góða skemmtun,
Sara