Saturday, September 13, 2008

Waikiki og aloha festival

Tvilikt heppnar, komum aftur til Waikiki i gaer og heyrdu... tad er bara arleg aloha festival vika ad byrja tannig ad i gaerkvoldi var svaka gotuhatid, eiginlega pinu eins og 17. juni nema bara allir lettklaeddir med blom i harinu og lei (blomakransa) um halsinn. Uti um allt voru litil svid med alls konar tonlist og hula dancing, litlir matarbasar uti um allt og audvitad keyptum vid okkur lei ur alvoru blomum. Endudum svo a voda naes strandstad tar sem var tvilik stemning. Tar kom gaur ad tala vid okkur sem fannst voda merkilegt ad vid vaerum fra Islandi... heyrdu ta var hann partur af einhverjum adult entertainment hopi sem atti ad koma til islands i februar eda mars 2007 en eitthvad feministafelag heima gerdi brjalad vedur ut af tessu og teir mattu ekki koma, tetta var vist i frettunum skildist mer en eg og magga vorum hvorugar a islandi tegar tetta var tannig ad vid natturulega konnudumst ekki vid neitt.

I morgun forum vid svo ad surfa, geggjad! Vid stodum bara fullt, miklu meira en eg atti von a, en madur stod ekkert lengi...!!!
Jaeja aetlum i sma solbad og svo hula show i kvold..

4 comments:

Eva said...

hejsa!
gaman að fylgjast með ferðalagi ykkar.... hljómar eins og þið hafið átt alveg ótrúlega skemmtilega ferð. Við Gunni erum nú í Seattle í frábæru veðri og njótum okkar í botn.
Ég hlakka til að fá þig heim aftur og spjalla aðeins....

Berglind said...

... somuleidis... :)

Anonymous said...

Eg man mjog vel eftir havarí-inu sem var tegar vinur ykkar ætladi ad koma á klámrádstefnuna á Íslandi. var hann eitthvad fúll eda? hehe Haldid áfram ad skemmta ykkur.
luv
gunna magga

Anonymous said...

Ohh..mig langar að prófa að sörfa. Það er örugglega geggjað :)
xoxo Ásta